María Kristín Gunnarsdóttir

Ráðgjafi á vörumerkjasviði

María hefur starfað hjá Árnason Faktor síðan 2003.  Hún er með BA-gráðu í ensku frá Háskóla íslands og lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2012. María sinnir málarekstri tengdum vörumerkjum og lénaskráningum og veitir einnig alhliða ráðgjöf um hugverkaréttindi.