Sigurrós Engilbertsdóttir

Aðstoðarmaður á einkaleyfasviði

Sigurrós gekk til liðs við fyrirtækið árið 1991. Hún lærði ensku við Háskóla Íslands og hefur sinnt verkefnum bæði innan einkaleyfasviðs og vörumerkjasviðs. Sigurrós sinnir verkefnum tengdum bréfaskriftum og formsatriðum er snúa að innlögn á einkaleyfisumsóknum og málarekstri þeim tengdum.