Sigurður Ingvarsson

Ráðgjafi á einkaleyfasviði og meðeigandi

Sigurður gekk til liðs við Árnason Faktor árið 2002 eftir að hafa unnið að rannsóknum og þróun fyrir deCODE á Íslandi. Hann stundaði nám við Háskólann í Lundi, Svíþjóð, og varði þar doktorsritgerð sína og stundaði rannsóknir í tvö ár eftir útskrift. Mál Sigurðar snúa einkum að því að semja einkaleyfaumsóknir og málarekstri þeim tengdum, á sviði líftækni og haftækni.