Sólveig Einarsdóttir

Sólveig er hjúkrunarfræðingur að mennt og starfaði fyrir útflutningsfyrirtæki í 20 ár áður en hún gekk til liðs við Árnason Faktor í nóvember árið 2006. Sólveig er aðstoðarmaður á fjármálasviði.