Sonja Þórey Þórsdóttir

Sonja hóf störf hjá Árnason Faktor í nóvember árið 2004. Hún lauk BA-prófi í íslensku, lögritaranámi (paralegal) frá Háskóla Íslands og grunnnámi í bókhaldi hjá NTV. Sonja sinnir verkefnum í fjármáladeild og hefur umsjón með málaskrárkerfi.