Brynja hóf fyrst störf hjá Árnason Faktor árið 2009 og sneri aftur 2020 eftir nokkurra ára hlé. Hún er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og gegnir stöðu framkvæmdastjóra. Helstu sérfræðistörf Brynju snúa að málarekstri tengdum vörumerkjum og hönnunum ásamt því að veita alhliða ráðgjöf um hugverkaréttindi.