Ragnheiður hóf störf hjá Árnason Faktor 2024. Hún er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og sinnir málarekstri tengdum vörumerkjum og hönnun ásamt því að veita alhliða ráðgjöf um hugverkaréttindi.